Iceland

Iceland School

Langholtsskóli tekur þátt í þróunarverkefni til þriggja ára. Verkefnið er samvinnuverkefni milli stofnana frá 6 löndum um skólaskil milli leikskóla og grunnskóla. Löndin sem taka þátt eru  Danmörk,  Grikkland, Írland, Ísland, Króatía og Noregur. Áherslan er á hvernig við komum til móts við ólíka hópa, bæði hvað varðar uppruna, fatlanir og félagslegan bakgrunn barna við grunnskólabyrjun.

Langholtsskóli er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur í 1. -10. bekk.  Hann var stofnaður 1952 og í ár eru 645 nemendur og 87 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru virðing, vellíðan og skapandi skólastarf.

 

Markmið Langholtsskóla er að koma til móts við nemendur með fjölbreyttum kennsluháttum og vali á viðfangsefnum. Um leið leggjum við áherslu á að skapa skólabrag þar sem öllum líður vel.

Print Email

erasmus

This publication has been produced with the support of the Erasmus+ Programme of the European Union.

The contents of this publication are the sole responsibility of RECEPTION and can in no way be taken to reflect the views of the NA and the Commission

See http://ec.europa.eu/programmes/erasmus-plus/node_en